Collection: Hjartastuðstæki

Hjartastuðtæki geta bjargað manslífum!

Inter ehf býður hjartastuðtæki frá ZOLL Medical sem er leiðandi fyrirtæki á því sviði. Tækin eru einföld og örugg og eru í notkun um allt land hjá spítölum, heilbrigðisstofnum, sjúkrabílum, skólum, fyrirtækjum, einkaaðilum, sundlaugum, íþróttahúsum, skipum, flugvélum o.s.frv.