Inter
ZOLL AED PLUS
ZOLL AED PLUS
ZOLL AED PLUS tækið er sjálfvirkt og vegur og metur hvort gefa þurfi stuð og aðstoðar við hjartahnoð.
Verð á tæki tilbúnu til notkunar með rafskautum, rafhlöðum og tösku: 269.900,- kr. m/vsk.
Helstu eiginleikar:
Gefur hljóðmerki fyrir réttan hraða og segir til um hvort hnoðað sé nógu djúpt eða of djúpt með raddskipun og myndrænt. (CPR FeedBack)
5 ára ábyrgð og endingartími á rafskautum og rafhlöðum.
Lætur vita ef skipta þarf um rafhlöður.
Lokið á tækinu er hægt að nota sem púða undir sjúkling til þess að opna öndunarveg.
IP55 taka og rykþol.
Tal og texti er á íslensku og kemur með íslenskum leiðarvísi. Hægt er að fá tækið uppsett á öðrum tungumálum svo sem ensku, pólsku o.fl.
Tækið er til á lager og til afgeiðslu strax.
Ath. Fyrir börn undir 8 ára og léttari en 25kg þarf barna rafskaut og er vasi á töskunni fyrir þá. Tækið lætur vita um hvort það eru fullorðins- eða barnarafskaut tengd við.
Share



