Collection: MBST - Slitgigt, Beinþynning, Meiðsli og íþróttameiðsli
Hvað er MBST og fyrir hverja?
MBST, er nýstárleg og sársaukalaus læknismeðferð sem byggir á sömu grunnforsendum og segulómunartækni (MRI). Hún er sérstaklega hönnuð til að stuðla að endurbyggingu vefja, draga úr bólgu og lina verki án skurðaðgerða eða lyfjagjafar. Meðferðin hentar vel til að meðhöndla ýmis stoðkerfisvandamál, svo sem slitgigt, liðagigt, beinþynningu, íþróttameiðsli, og hefur reynst öflugur kostur fyrir þá sem leita að áhrifaríkri og öruggri lausn.
Hvernig virkar MBST?
- Segulsvið: Tæknin notar segulsvið til að örva frumur í líkamanum.
- Endurbygging vefja: MBST getur stuðlað að auknum efnaferlum í frumum, sem styðja við endurbyggingu vefja og draga úr verkjum og bólgu.
- Markmið meðferðarinnar: Að auka virkni vefja og bæta líðan án þess að þurfa skurðaðgerðir eða lyfjagjöf.
Fyrir hverja er MBST?
MBST er notuð til að meðhöndla:
- Slitgit og liðagigt
- Beinþynningu
- Íþróttameiðsli
- Álagsmeiðsli í beinum eða mjúkvefjum
- Vandamálum tengd endurbyggingu brjósks eða beins
-
Slitgigt og liðagigt.
Afhverju MBST?
- Sársaukalaust: Engin skurðaðgerð eða nálar
- Án aukaverkana: Þykir almennt öruggt og án alvarlegra aukaverkana
- Miðlar að orsök vandamáls: Hjálpar við að bæta starfsemi vefja, ekki aðeins að draga úr einkennum
-
MBST - "Osteo System"
Venjulegt verð 0 ISKVenjulegt verðEininga verð / per -
MBST - "Open System"
Venjulegt verð 0 ISKVenjulegt verðEininga verð / per -
MBST - "Artho spin flex"
Venjulegt verð 0 ISKVenjulegt verðEininga verð / per