Skip to product information
1 of 3

Inter

Funkita Single Strap - Stelpu - mynstur

Funkita Single Strap - Stelpu - mynstur

Mynstur
Size
Venjulegt verð 7.100 ISK
Venjulegt verð Tilboðs verð 7.100 ISK
Útsala Uppselt
Með vsk. Shipping Skoða körfu

Fá eintök eftir

Einföld lína hlýranna þvert á bakið er prýði á sportlegri líkamsbyggingu þinni, hönnuð til að sitja þægilega á öxlum fjarri vinnusvæðum þegar þú þýtur gegnum vatnið. 

Kemur hærra upp á mjöðm en aðrir Funkita félagar en situr þó svo vel  að haggast ekki.

Með fullu fóðri að framan, úr einstöku C-infinity efni Funkita, 100% ítölsku pólyester, litríkri byltingu í klórþolinni efnistækni! C-infinity hefur einstakan styrk og endingu langt umfram sundföt sem gerð eru úr elastane.

Frábær sundfélagi hvort heldur sem er í hversdagsleg sundhuggulegheit eða á afreksmiðaða sundæfingu.

Skoða allar upplýsingar