Skip to product information
1 of 1

Inter

Funkita - Sundbolur - Stelpuskott

Funkita - Sundbolur - Stelpuskott

Mynstur
Stærð
Venjulegt verð 4.800 ISK
Venjulegt verð Tilboðs verð 4.800 ISK
Útsala Uppselt
Með vsk. Shipping Skoða körfu

Fá eintök eftir

Ég er vinsælasti Funkita sundbolurinn fyrir litla sundmenn og býð þér heila bakhlið og lágsett fótaop fyrir fullkomna þekju.

  • Einfaldir hlýrar mínir gerir það auðvelt að klæða í og úr. Auk þess er ég úr tvöföldu efni að framan og er hannaður til að skemmta mér með þér næst þegar þú hoppar útí. 
  • ECO C-INFINITY er hágæða pólyester og unnið úr notuðum vatnsflöskum.
  •  ECO C-INFINITY býður okkur 100% klórþol og einstaka liti, gefur notuðu plasti nýtt líf og færir þér björtustu sundföt sem þú getur hugsað þér!
Skoða allar upplýsingar