1
/
of
1
Inter
Hælbroddar - Hálkubroddar - Mannbroddar
Hælbroddar - Hálkubroddar - Mannbroddar
Venjulegt verð
6.590 ISK
Venjulegt verð
Tilboðs verð
6.590 ISK
Eininga verð
/
per
Með vsk.
Shipping Skoða körfu
Gat ekki hlaðið
Fá eintök eftir
Devisys Original Heelstop ísskórnir eru fyrstu og frumlegustu hælbroddarnir á markaðnum. Þeir eru léttir liprir og draga úr líkum á að rennir í hálku og snjó. Devisys Original Heelstop veitir notandanum öruggt fótgrip og hefur verið notað um allan heim í meira en þrjátíu ár í krefjandi iðnaðarumhverfi. Það er auðvelt að setja þá á og taka þá af, þeir eru festir með frönskum rennilás sem leggst yfir rist.
| Heelstop stærð: | S | M | L | XL | |
| Fyrir skóstærðir: | 32-36 | 37-39 | 40-44 | 45-50 |
Vörunúmer: M1 905-S - M1 905-XL
Share
