My Store
Rejuvaskin - "Skin Recovery" krem
Rejuvaskin - "Skin Recovery" krem
Gat ekki hlaðið
Til á lager
Ætlað þeim sem eru að fara í eða eru í krabbameinsmeðferð, hannað til að styrkja, sefa og endurnýja húð sem er í geislameðferð. Sérstaklega hannað til að nota fyrir, meðan og eftir geislameðferð. Einnig árangursríkt gegn geislabólgu, vægu til meðal miklu exemi, eftir sólarskemmdir, fyrir viðkvæma, þurra húð og við kláða.
Hefjið meðferð 2 vikum fyrir fyrstu geislameðferð til að byggja upp húðsvæðið.
Berið þunnt lag á hreina húð og nuddið þar til kremið hefur síast alveg inn í húðina, 3-4 sinnum á dag, þó EKKI 1 klst fyrir meðferð.
Notið kremið allan meðferðartímann, það sefar og endurnýjar húðina.
Notið Skin Recovery kremið eingöngu á heila húð.
Skin Recovery kremið inniheldur ekki stera, það er alkahól frítt, án ilmefna og parabena og ertir ekki.
Gott að geyma í ísskáp fyrir kælandi áhrif.
Hvað gerir Skin Recovery kremið einstakt?
Innihaldsefnin er lykillinn sem sameinar blöndu af bambus, baunum og glúkósamíni og sannað er að styðji við kollagenmyndun. Þessi einstaka blanda eykur framleiðslu á 3 lykilefnum í heilbrigðri húð, þ.e. kollageni, elastini og hýalúrónsýru. Kremið undirbýr húðina fyrir geislameðferð til að takmarka húðviðbrögð og Hyalúrónsýrur auka getu húðarinnar til að geyma vatn og halda raka í húðinni. Rannsóknir hafa sýnt aukningu Kollagens getur verið um 84%, Elastíns um 61% og Hýalúrónsýru um 85%. Skin Recovery kremið hefur verið samþykkt af United States National Eczema Association og The Good Face Project og er notað um allan heim í yfir 500 geislameðferðarstöðvum.
Hentar fyrir: Geislabólgu, exem, viðkvæma og þurra húð, sólbruna og hvers kyns húðvandamál.
Vörunúmer: 70100
Share



