Inter
Rejuvaskin - "Stretch mark" krem
Rejuvaskin - "Stretch mark" krem
Gat ekki hlaðið
Til á lager
Rejuvaskin Streatc Mark kremið er framleitt sérstaklega fyrir barnshafandi mæður til að minnka líkur á húðsliti á mæðrum fyrir og eftir barnsburð. Hentar einnig fyrir hormónahúðslit og aðrar tegundir húðslita.
Berið kremið á húðsvæðið tvisvar á dag. Hægt er að nota það fyrirbyggjandi til að undirbúa húðina og draga þannig úr líkum á að slit myndast. Hægt er að nota það fyrirbyggjandi til að undirbúa húðina og draga þannig úr líkum á að slit myndist. Það má einnig nota kremið til að draga úr sýnileika slits eftir að slit hefur myndast. Stretch mark kremið er án parabena og má nota kremið eftir fyrsta þriðjung meðgöngu og einnig þegar verið er með barn á brjósti.
Stretch mark cream er lúxuskrem sem hentar öllum húðgerðum, dregur úr sýnileika slits og gefur húðinni þinni raka, mjúka og slétta tilfinningu.
Einstök formúla sem inniheldur jurtir eins og Coca Butter, Shea Butter, Aloa Vera, laukþykkni með polypeptides og ceramides. Poypetiðið örvar kollagen- og elastínframleiðslu, Ceramið varðveitir og styrkir kollagen, Coca og Shea Butter halda raka og bæta teygjanleika ásamt Aloe Vera sem viðheldur raka og róar breytilega húð.
Vörunúmer: 96000
Share




