Inter
Suprasorb A Pro / Suprasorb A + Ag Pro
Suprasorb A Pro / Suprasorb A + Ag Pro
Gat ekki hlaðið
Fá eintök eftir
Primer grisja, Calcium Alginate - blóðstoppandi eiginleikar
Ábending: Slagæðasár, bláæðasár, sykursýkissár, legusár, skurðsár, á húðígræðslu- og gjafa svæði
Á hvaða stigi: Exudats fasi og granulation fasi.
Eiginleikar: Mikil frásogsgeta, stuðningur við sárið, bindur bakteríur og frumur í geli, loðir vel saman og því auðvelt að fjarlægja án þess að skilja nokkrar leyfar eftir í sárinu, Blóðstoppandi.
Notkun: Sníðið ofan í sárið – varist að láta liggja á sárabrúnum (er með dreyfilag og því blotnar grisjan jafnt um allt yfirborðið). Gott með góðri secunder dressingu sem er valin eftir magni exudats. (sbr skema) og má nota undir þrýstiumbúðir.
Sáraskipti: allt að 7 dagar – fer eftir magni exudats.
Ef um sýkt sár er að ræða, notið Suprasorb A Pro + Ag
(vörunúmer 3393x og 3392x)
Share
