Skip to product information
1 of 4

Inter

Túrsundbolur - Funkita Diamond Mynstur

Túrsundbolur - Funkita Diamond Mynstur

Mynstur
Size
Venjulegt verð 12.200 ISK
Venjulegt verð Tilboðs verð 12.200 ISK
Útsala Uppselt
Með vsk. Shipping Skoða körfu

Fá eintök eftir

Æfingafélaginn sem þú getur stólað á! 

Tvöfaldir hlýrar sem veita aukin þægindi og stuðning á sundi. Efnisbrú í bak sem veitir stuðning yfir brjóst og axlir. Miðlungs hæð uppá mjöðm.

Með áfastri ídrægri fóðrun svo þú getur haldið áfram sundæfingum á meðan á blæðingum stendur.

Úr einstaka C-Infinity efni Funkita, 100% ítölsku polyester sem hefur til að bera litríka byltingun í klórþolinni efnistækni! C-Infinity er frábær kostur fyrir sundmenn, hefur einstakan styrk og endingu langt umfram sundföt sem gerð eru úr elastane.

,,Leikbreitir” fyrir sundkonur, hvort heldur sem er fyrir áhugasundmenn sem afreksfólk – og vitanlega bara þær sem langar í sundchill alla daga ársins..  

Skoða allar upplýsingar